fimmtudagur, september 16, 2004

Bloggið

Að blogga. Það gengur vel og er örugglega ánægjulegast yfir kaffibollanum á morgnana. Sérstaklega eftir yfirlestur dagblaðanna og kommendera á það sem þar er skrifað. En að láta greinar um verkfall kennara ekki koma sér úr jafnvægi í rólegheitum yfir kaffibolla númer tvö.
Nóg í bili.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home