þriðjudagur, október 12, 2004

Moviemaker og tónlist

Það hefur gengið vel að finna efni fyrir verkefnið en ekki eins vel að finna tónlisina sem á að vera samhliða verkefninu. Ég hef reynt að sækja það á jon.is og hugi.is en ekki gengið eins vel. Fæ vonandi aðstoð með það í næstu kennslustund hjá Salvöru.
Ánægjulegt er hins vegar að geta farið á stutt námskeið á miðvikudaginn í kennslu á front page. Sem sagt alltaf nóg að gera!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home