miðvikudagur, október 27, 2004

Yfirvinna

Hef ekki bloggað í smátíma en vona að það komi ekki að sök. Hef enga mynd í þetta sinn en get sagt að Danmerkurferðin var stórkostleg sem ég fór síðustu helgi. Það er bara eitthvað við Dani þeir eru notalegir og borgin skemmtileg. Ég tók reyndar myndavélina með og var með hana í töskunni allan tíman en tók ekki eina einustu mynd, ótrúlegt en satt. Einbeitti mér vel að öðru í staðinn!
Ætla að einbeita mér að örkennslunni næstu daga og ná tökum á því.
Mér finnst að Salvör mætti kynna færri verkefni og fara frekar betur í önnur til að við næaum betri tökum á þeim.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home