föstudagur, nóvember 12, 2004

Heimapróf

Heimaprófinu er þá lokið og gekk vel. Það er ógrynni af efni á vef námskeiðsins upplýsingatækni og skólastarf og efnið sem hægt er að nota til kennslu er mikið. Velti því fyrir mér að ef kennara ná ekki góðum samningum m.a. með því að minnka kennsluskylduna þá verður lítill tími aflögu fyrir kennsluefnagerð. Það er miður. En nú er bara að sjá hvort sett verði lög á kennara. Svo er bara enn og aftur að koma helgarfrí!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home