mánudagur, nóvember 15, 2004

Photostory3

Ég gerði stuttmynd með photostory3 og gekk það mjög vel. Ég gat auðveldlega sett inn myndir og náði í hljóð með windows media player. Þetta er mjög auðvelt forrit og get ég vel séð fyrir mér að börn frá 8 ára aldri geti notað þetta forrit í grunnskólanum í verkefnagerð. Gat reyndar ekki sett inn forsíðu en í hjálpinni í forritinu kemur fram að það sé hægt en mér tókst það því miður ekki. Reyni áfram og vona að það gerist fyrr en síðar. Set þetta inn á heimasíðuna mína á næstu dögum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home