sunnudagur, nóvember 28, 2004

Síðustu handtökin

Þá fer námskeiðinu Upplýsingatækni og skólastarfi brátt að ljúka. Ég er búin að læra mjög mikið enda búin að eyða miklum tíma í þetta námskeið.Það er frábær skjákennsla hjá Salvöru inn á heimasíðunni hennar um notkun á frontpage. En þetta er besta leiðin til þess að nemendur geti bjargað sér sjálfir. Er að leggja lokahönd á heimasíðuna mína og hérna er slóðin. http://nemendur.khi.is/margjons

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home