laugardagur, nóvember 20, 2004

Tæknisaga

Það var áhugavert að gera tæknisöguna og sjá hversu mikið tækninni hefur fleygt fram síðustu árin. Ég gerði mér grein fyrir því að ég er háðari tækninni en ég hélt og ekki laust við að ég sé tæknióð. En ekki orð um það meira. Vinn að því um helgina að klára sem flest verkefni á önninni. Á morgun er hópastarf, ætlum við að taka fyrir kennsluefni á vef, stuttmynd um kökubakstur. Já, það styttist í jólin og ekki frá því að jólaskapið sé á frumstigi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home